Hvað er að frétta

Umsóknarfrestur rennur út 11. apríl

Umsóknarfrestur í NKG2015 rennur út 11. apríl, skriflegar umsóknir sendast til:

Fróðleikur

Er möguleiki á því að vísindamenn hafi rangt fyrir sér um allar sínar uppgötvanir?

Í stuttu máli sagt: Já, það er möguleiki á því – en flestir myndu telja það afar ólíklegt.

Vangaveltur um takmarkanir mannlegrar þekkingar hafa verið sem rauður þráður í gegnum sögu heimspeki. Til að þekking okkar verði traust er einn möguleiki að grundvalla hana á sjálfljósum staðreyndum, það er fullyrðingum sem augljóslega eru sannar, og byggja síðan ofan á þær. Hugmyndin er sú að ef undirstöðurnar eru traustar ætti yfirbyggingin að haldast. Slík hugsun er nefnd bjarghyggja (e. foundationa...

Lesa meira